
Forvarnir
Aldurseftirlit (ID Control)
Við bjóðum upp á heildstæðar lausnir fyrir aldursstýringu til að tryggja að aldurstakmörkuð vara sé eingöngu afhent þeim sem hafa til þess aldur og heimild. Með því styðjum við viðskiptavini okkar í að vernda bæði reksturinn og ungmenni gegn hugsanlegum áhættuþáttum.
Ráðgjöf og Faglegur Stuðningur
Reyndir ráðgjafar okkar veita leiðsögn um kröfur og reglugerðir varðandi aldurstakmarkaðar vörur. Við hjálpum fyrirtækjum að takast á við flókið verkefnið af öryggi og sjálfstrausti.
Fræðsla
Það er lykil atriði að fræða starfsfólkið um mikilvægi þess að spyrja um skilríki. Starfsfólkið þarf að þekkja grunn hugmyndir regluverksins og hafa kjark til þess að fylgja því eftir. Sá kjarkur kemur aðeins með stuðningi stjórnenda.
Við erum til staðar fyrir þitt fyrirtæki þegar kemur að upplýsingum og fræðslu.
Innsýn
Allir okkar viðskiptavinir frá rauntíma aðgang að upplýsingum og niðurstöðum mælinga
Forvarnir sem virka
Við höfum séð fyrirtæki ná frábærum árangri með því að leggja áherslu á aldurseftirlit, innanhússfræðslu og stuðning. Á innan við ári höfum við séð fyrirtæki hækka skor sitt um tugi prósenta.
.png)