Þjónustan okkar
Í samstarfi við Better Business á Norðurlöndum byggjum við þjónustu okkar á áratuga reynslu við framkvæmd aldurseftirlits. Við beitum viðurkendum aðferðum sem notast er við um allan heim með svokölluðum hulduheimsóknum eða Mystery Shopping.
Aldurseftirlit (Age Control) gengur undir ýmsum nöfnum í daglegu tali þrátt fyrir að framkvæmd og áherslur séu þær sömu. ÁTVR hefur sem dæmi notast við orðið skilríkjaeftirlit í vel á annan áratug.
Samstarf okkar við Better Business tryggir fullkomin gæði og áreiðanleika með því að gangast undir siðareglur heimssamtaka MSPA (Mystery Shopping Professionals Association) við framkvæmdina.
Nýjustu pistlar
Um okkur
Hver erum við?
Hjá Aldureftirlit.is sérhæfum við okkur í að aðstoða íslensk fyrirtæki við að ná árangri í því að spurt sé um skilríki við kaup á vörum með aldurstakmörkunum. Með mikla reynslu frí Íslandi, Svíþjóð og Noregi aðstoðum við fyrirtæki við að takast á við flækjustig eftirlits í áfengis- og nikótíngeiranum og tryggja þannig að aðgengi ungmenna að vörum sé takmarkað.
Aldurseftirlit.is er samstarfsverkefni 2019 ehf og Better Business ehf.

.png)










