top of page

Persónuverndarstefna 

1. gr.  Almennt

Áhersla er lögð á að tryggja öryggi allra persónuupplýsinga á grundvelli virða laga nr. 90/2018 um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga og reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/679 um vernd einstaklinga í tengslum við vinnslu persónuupplýsinga. Vinnsla persónuupplýsinga er lágmörkuð eins og unnt er og eingöngu unnið upplýsingar sem mikilvægar eru í viðskiptasambandi.

Trúnaður og þagnarskylda ríkir gagnvart viðskiptavinum, upplýsingum um þá og viðskiptasamninga.

 

2. gr. Vinnsla persónuupplýsinga

Samkvæmt lögum nr. 90/2018 eru persónuupplýsingar hvers kyns upplýsingar um persónugreindan eða persónugreinanlegan einstakling. Með því er átt við upplýsingar sem hægt er að rekja beint eða óbeint til ákveðins einstaklings. Gögn sem eru ópersónugreinanleg teljast ekki persónuupplýsingar.

Þegar vefur okkar er heimsóttur safnar hann upplýsingum um notendur. Athygli nýrra notenda er vakin á því þegar vefurinn eru heimsóttur og notendum í sjálfsvald sett hvort þeir heimili vinnsluna.

Upplýsingar sem veittar eru af notendum s.s. nöfn, kennitölur, póstföng o.s.frv. eru varðveittar í 6 mánuði frá því eru veittar eða eins lengi og viðskiptasamband varir.

 

3. gr. Miðlun til þriðja aðila

Vefurinn er samstarfsvekerfni tvegga félaga 2019 ehf. og Better Business ehf. og teljast félögin því ekki þriðji aðili skv. þessari stefnu.

Við miðlum í engum tilvikum upplýsingum um viðskiptavini okkar úr gagnagrunni til þriðja aðila hvort sem þær eru persónugreinanlegar eða ekki.

 

4. gr. Réttindi einstaklinga í tengslum við persónuvernd o.fl.

Einstaklingar njóta ýmissa réttinda samkvæmt lögum nr. 90/2018, og geta t.d. óskað eftir aðgangi að persónuupplýsingum, leiðréttingu, eyðingu, takmörkun vinnslu og/eða flutningi þeirra.  Einstaklingar sem hyggjast leggja fram beiðni í tengslum við slík réttindi eru beðnir um að hafa samband með þeim hætti sem þeim best henntar.

 

5. gr. Gildistími og endurskoðun

Persónuverndarstefna þessi samþykkt í desember 2025 og skal endurskoðuð í það minnsta árlega.  Þá skal hún einnig endurskoðuð í tengslum við breytingar á lögum og reglum er varða persónuvernd.

bottom of page