top of page

Þjónusta

Sérfræðiþjónusta

Hjá Aldureftirlit.is sérhæfum við okkur í  sérsniðinni þjónustu sem snýst fyrst og fremst um efla starfsfólk þitt í því að spyrja um skilríki við afgreiðslu á vörum með aldurstakmarkanir. Með þér tryggjum við þannig bestu starfsvenjur og komum í veg fyrir aðgengi barna og ungmenna að vörunum.

Calendar Pages

Reglubundið eftirlit

Sérsniðin áætlun

Við leggjum upp áætlun um fjölda og tíðni heimsókna fram í tímann sem sérsniðin er að þörfum þíns fyrirtækis. Við veljum þá vöruflokka sem á að skoða, ákveðum aldursbil shoppera og setjum í gang.

Þú hefur rauntíma aðgang að niðurstöðum og getur einnig veitt öðrum stjórendum aðgang.  Til dæmis stjórnanda á hverjum sölustað fyrir sig.

Með reglubundum hætti tökum við út skýrslur um árangur og berum saman við síðustu mælingar.

Ekki hika við að hafa samband við okkur fyrir nánari upplýsingar og vertilboð fyrir reglubundið eftirlit

Nánar um framkvæmd heimsókna má lesa hér.

Reglubundið eftirlit

Innsýn

Puttinn settur á púlsinn

Þitt fyrirtæki getur ákveðið að taka stöðuna án þess að gera lang tíma áætlun.  Við framkvæmum þá eina mælingu á þínum sölustöðum og skilum þér skýrslu.

Þú getur því metið út frá niðurstöðum hvað þú vilt gera í framhaldinu og erum við þar að sjálfsögðu til staðar.

Þú getur fengið verðtilboð í Innsýn hér

Nánar um framkvæmd heimsókna má lesa hér.

Graph And Stationery
Innsýn
Pointing Pen and Finger on Document

Ráðgjöf

Spurningar og svör

Við erum tilbúin í spjall um málaflokkinn.  Við búum að áratuga reynslu og þekkingu sem við viljum að sjálfsögðu miðla áfram. Bæði innan opinbera- og einkageirans.

  • Hvað er til ráða?

  • Hver er staðan almennt?

  • Hvað er verið að gera erlendis?

  • Hvernig hvet ég starfsfólkið mitt?

Við höfum líka virkilega ánægju af því að heyra hvað þitt fyrirtæki er að gera í málaflokknum.

Ekki hika við að hafa samband.

Ráðgjöf
bottom of page