top of page

Almennir Skilmálar

1. Gildissvið og gildistaka

1.1 Skilmálar þessir skulu gilda um vef og þá þjónustu sem veit er undir formerkjum aldurseftirlit.is

1.2 Skilmálar þessir gilda frá 01.01.26.

2. Upplýsingar á vef

2.1 Vefurinn er www.aldurseftirlit.is

2.2 Allar upplýsingar á vef eru birtar með fyrirvara um villur og skulu slíkar villur leiðréttar án tafar þegar þeirra verður vart eða á þær hefur verið bent

3. Tilboð

3.1 Grunn tilboð í þjónustu er sent á pdf formi í gegnum tölvupóst. 

Getur sá póstur komið frá póstfangi aldurseftirlit.is eða samstarfsaðilum.

3.2 Tilboð eru ávalt send út með fyrirvara um villur

4. Samningar

4.1 Samningar skulu ávalt gerðir um þjónustu

4.2  Samningar skulu innihalda samkomulag um fjölda heimsókna, tíðni og einingaverð

4.3 Samningar skulu innihalda sérstakar óskir viðskiptavina. 

Að öðru leiti gildir almenn framkvæmd.

4.4 Tímabundnir samningar hafa almennt ekki uppsagnarákvæði

4.5 Langtíma samningar skulu almennt hafa þriggja mánaðar uppsagnarákvæði

4.6 Samningur um þjónustu er gerður við Better Business ehf.

5. Ábyrgðaraðili

5.1 Skráður eigandi og ábyrgðaraðili vefs er 2019 ehf – 650723-0820

5.2 Vefurinn er samstarfsverkefni 2019 ehf. og Better Business ehf.

6. Lög og varnarþing

6.1 Íslensk lög skulu gilda um þessa skilmála og réttarsamband við viðskiptavini

6.2 Mál vegna skilmála þessara skulu rekin fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur og öðrum íslenskum áfrýjunardómstólum, eftir því sem við á.

bottom of page